7.5.02

Því miður þá er ég ekki eins bitur og Róbert, enda hef ég ekki farið til Eistlands nýlega. Ég hef ekki einu sinni farið til neins af nágrannalöndum Svíaríkis á þeim óendanlega mörgu árum sem ég hef búið hérna, sem er náttúrulega skandall útaf fyrir sig. Kannski skelli mér til Norge til að versla áður en ég flyt, hef heyrt að verðlagið sé hagstætt.

Engin ummæli: