9.5.02

Krapp dagsins

Tveggja daga vinna. Impónerandi ekki satt? Ég botna varla neitt í þessu sjálfur.

Pönkararnir hérna fyrir neðan eru hérmeð útnefndir Krapp Dagsins fyrir að hafa ekki hjálpað mér að vaska upp. Og fyrir að hafa farið á eitthvað krappí kaffihús áðan án mín í staðinn fyrir að koma og klára kökuhelvítið. Nú sit ég uppi með hálfan líter af bökuðum sykri sem ég veit ekkert hvað ég á að gera við. Ég er mjög bitur.

Engin ummæli: