25.1.07

Nýju jórvíkur-krapp II

Ég hef þann leiða ávana að eiga það til að taka myndir af sjálfum mér með hinum og þessum mætu einstaklingum, oftar en ekki með einhvern kjánalegan svip uppsettan. Þetta breytist ekkert þó ég fari til útlanda, það er nokkuð ljóst.