23.6.07

Unglæknakrapp

Finnið fimm villur á eftirfarandi mynd:Unglæknirinn til hægri á myndinn er eflaust að blóta því hversu lélegt gönguskíðafæri sé á sumrin. Eða að spá í því hversu langt sé síðan hann sagði síðast að eitthvað þyrfti að gerast "STAT". Hann er alltént ekki að hugsa út í nauðsyn þess að setja upp einhvern þenkjandi og gáfulegan svip því hann gæti endað í sjónvarpinu síðar meir.

Hann er nú samt vissulega annað hvort besti eða næst-besti frændi í heimi. Fer eftir dagsforminu hverju sinni.