10.10.08

Burt með borgarastéttina-krapp II

Dr. Gunni skrifaði um daginn að nú í kreppunni væri pönkið að koma aftur af fullum krafti. Það er því ekkert meira viðeigandi en að hala niður pönkþröngskívu hljómsveitarinnar Burt með borgarastéttina ef æstur lesandi er ekki búinn að því núþegar. Hérna sést einmitt sveitin flytja lagið Afmæli með Sykurmolunum í kraftmikilli akústískri útgáfu. Hrafnkell söngvari Burt með borgarastéttina gefur Bjork nákvæmlega ekkert eftir í túlkun og tækni.