11.5.02

Krappbakgrunnur vikunnar

Var að uppgötva að þessi mynd af Kermit froski hérna fyrir neðan er alveg tilvalin sem krappí bakgrunnur í Windblóws-baseruðum stýrikerfum. Smellið hér og veljið síðan "Settt as wollpeiper". Þér munuð eigi sjá eftir því.

Engin ummæli: