27.12.05

Jólakrapp

Jólagjafalistinn er beisikklí svona:
  • Geislasverð: 1
  • Sokkar (frá mömmu): 2
  • + eitthvað annað fallegt sem fellur eðlilega svolítið í skuggann af ofangreindu.
Hef tekið eftir því að ég tjái mig einum of oft hérna með því að pósta myndum af sjálfum mér að glenna mig, og ætla því að fá tvo aðra unga herramenn til að kynna til sögunnar Bestu Jólagjöf Evver (TM):