8.4.06

ULTIMATE MASTERMIND-krapp

Hér er smá prevjúv af nýjustu afurðinni í hinni margfrægu röð ULTIMATE-tölvuleikja (sem hingað til hefur aðeins hýst hið frábæra ULTIMATE 10.000).

Má ég kynna: ULTIMATE GRAND MASTERMIND.Ég er viss um að æstir lesendur Krappetíkrappsins eru nú í óða önn að þurrka slefið af lyklaborðinu, sem þangað lak í geðshræringunni yfir að þessi tölvuleikur sé væntanlegur á markað. Fylgist því með.