12.5.02

Blogg krapp

Ég var búinn að skrifa mega-pistil um kveldið í kvell, en svo hringdi síminn sem ég spjallaði í smá stund...skemmtilegt tæki. Svo hélt ég áfram að bloggast en þegar ég ætlaði að pósta kom einvher SQL villa útaf því að ég var ekki búinn að skrifa neitt í einvhernt ítma....ömurleg stefna hjá blogger.com að logga mann út eftir ákevðinn tíma. Allavegnaa, ef að einvher á eftir að lesa þettta...þá reyni ég að upplifa sömu stemminga á morgun og pósta því...ég veit að þið bíðið efitr því.

Afsakið stafrófsetninguna, ég er búinn með smávegis öl ;)

Engin ummæli: