8.9.06

AugnabrúnakrappVinir mínir á Aftonblaðinu færa mér góðar fréttir í dag, að þykkar og voldugar augabrúnir séu komnar í tísku (að hætti Brooke Shields). Eini gallinn er að þessi frétt skuli koma viku of seint, því hefði hún verið orðin almannarómur um síðustu helgi hefðu dyraverðirnir á Sturekompaniet ekki verið lengi að vippa mér og mínum massífu brúnum inn fyrir. Hefði kannski getað komist inn á VIP-svæðið með öllum Big Brother keppendunum, hver veit?

Engin ummæli: