4.6.02

Versta designblætið

Alltaf hressandi að heimsækja Dagnýju og tékka á nýja lúkkinu. Það eru ekki miklar ýkjur að ef síðan er látin hvíla í ca. 5 mínútur og síðan endurnærð (gott orð yfir "refresh" eller hur) þá eru allar líkur á því að nýtt og heitt útlit mæti notandanum. Fraukan atarna er sko með þokkalegt designblæti. Eins og sést á þessari fruntalega ergónómísku litasamsetningu á Krappetíkrappinu þá örlar einnig eilítið á slíku blæti hjá mér, þó ég verði seint mikill spámaður í þeim efnum.

Engin ummæli: