20.10.05

Afmæliskrapp II

Fyrir þá sem finnast semí-fúnksjónell geislasverð ekki nógu grand afmælisgjöf þá má líka benda á þetta:



Ekki amalegt að hafa einn svona í stofunni. Eða máske tvo.

16.10.05

Afmæliskrapp

Í dag eru 15 dagar í 27 ára afmmæli mitt.

Þeim sem vilja gleðja mig í tilefni af því er vinsamlegast bent á þetta:



Það væri magnað að geta skipt út kornflexpakka-geislasverðunum sem ég á út fyrir alvöru stöff. Kornflex-sverðin hafa nefnilega takmarkað skemmtanagildi.

Mig langar helst í rautt (Darth Vader rúlar) en það er reyndar leiðinlegt að enda með nokkur rauð ef ég skyldi vera heppinn og margir hugsa hlýlega til mín. Tegundin er því algjörlega frjáls.