
Krappetíkrapp kynnir enn á ný með stolti, vegna fjölda áskorana:
Farbror Willy í karaoke, part II
Þetta framlag er tileinkað þeim efasemdamönnum sem töldu Farbror Willy algjörlega ófæran um að syngja geldinga-diskó. Það hefur hér með verið afsannað.
(Sem fyrr eru smá skruðningar þegar mestu lætin eru en það er nú bara sjarmerandi)