8.12.06

Pantera-krapp

Þó John Lennon og Dimebag Darrell úr hinni geðþekku þungarokkssveit Pantera eigi báðir dánarafmæli í dag, þá er enginn vafi á því hvor þeirra skildi eftir sig feitara gítarriff:

7.12.06

Alpakrapp

Hef þegar fengið eitt tilboð í "dörtí wíkend" skíðapakka frá Brynjari þýðverja (eða meira svona drög að tilboði). Ástæðan fyrir því er bongóblíða og snjóskortur í Ölpunum um jólin, sem þýðir auðvitað að fólk flykkist til Akureyrar í staðinn.

Mér sýnist þessi gaur skemmta sér samt ágætlega í ölpunum þó enginn sé snjórinn, þannig að Brinni þarf nú ekkert að örvænta (sérstaklega ekki þar sem hann á lederhosen).

5.12.06

Jólahvalskrapp

Á þessum árstíma er tilvalið að dusta rykið af jólahvalnum: