Fegurð
Þetta er óneitanlega fagurt eintak.
(og þá meina ég að sjálfsögðu bæði bílinn og manninn)
15.5.04
12.5.04
Bílmekanikskrapp
Í gær reyndi ég fyrir mér sem bílmekaniker þegar ég aðstoðaði Mella við að festa hliðarspegil á sinn heiðbláa rússajeppa. Við það tækifæri smelltist af þessi últra-listræna ljósmynd:
Hvort þetta hefur nægt til að koma trukknum í gegnum skoðun verður að fá að koma í ljós. Hef reyndar enga trú á öðru.
Í gær reyndi ég fyrir mér sem bílmekaniker þegar ég aðstoðaði Mella við að festa hliðarspegil á sinn heiðbláa rússajeppa. Við það tækifæri smelltist af þessi últra-listræna ljósmynd:
Hvort þetta hefur nægt til að koma trukknum í gegnum skoðun verður að fá að koma í ljós. Hef reyndar enga trú á öðru.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)