
Ef ég helgaði allan minn frítíma drykkjuleik þar sem ég tæki einn sopa í hvert skipti sem orðin "terror", "raseri", "mobbning", "attack", "skandal" eða "kaos" poppuðu upp í fyrirsögn hjá þessum snillingum, þá væri ég fyrir löngu flosnaður upp úr vinnu.