
10.10.07
Heddfónakrapp
Vil deila eftirtöldum augna-opnandi lærdómi með æstum lesendum: Sá sem hefur aldrei farið á snyrtinguna með þráðlausa heddfóna á höfðinu hefur enn ekki upplifað sanna hamingju.

Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
krapp er best með forsjá