10.10.07

Heddfónakrapp

Vil deila eftirtöldum augna-opnandi lærdómi með æstum lesendum: Sá sem hefur aldrei farið á snyrtinguna með þráðlausa heddfóna á höfðinu hefur enn ekki upplifað sanna hamingju.