Magisterkrapp
Var rétt í þessu að fá bréf:
"Du har blivit antagen till programmet Forskningsinriktad fördjupning i datavetenskap, 50p."
Mjahahá. Fyrir þá sem ekki skilja norðurlendsku, þá þýðir þetta að ég sé antekinn á prógrammið fyrir rannsóknarinnriktaða dýpkun í tölvuvísindum sem er fimmtíu sænskar einingar að umfangi. Gaman að því. Verst að ég nenni ómögulega í dagsleginu að læra hérna í eitt ár í viðbót þannig að ég verð víst að hafna þessu kalli.
Var einnig að fá tilboð frá Eimskipafélagi Íslands í flutninginn á krappinu mínu. Það er ekki beint ódýrt að flytja.
12.6.02
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli