4.6.02

Grillkubbakrapp

Nú er grillinu lokið og fólk farið að spila hina perralegu sænsku þjóðaríþrótt, Kubbaspel. Verst er að enginn virðist kunna reglurnar, en ég gæti vel trúað þessum Svíadjöflum til að spelið eigi að vera þannig. Frekari öppdeit seinna meir.

Engin ummæli: