22.5.07

Sudoku-krapp

Það er nú óneitanlega lítt spennandi að telja sig nokkuð kláran í einhverju en fá samt þessa niðurstöðu í smettið.



Bílów average mæ es. Reyndar gæti ég kennt vallaraðstæðum um (það er asnalegt lyklaborð á lappanum mínum) en burtséð frá öllu slíku þá á ég greinilega heilmikið inni. Tek út sumarfríið í bootcampsudoku-æfingarbúðum einhversstaðar (ef það væri svo hægt að sameina það með bjórdrykkju og svínakjötsáti þá væri það auðvitað optimalt).

Engin ummæli: