Maður versus vél krapp
Ég var nú kannski full fljótur á mér að hreykja mér af frækilegum árangri mínum gegn ofurafli gervigreindarinnar. Krapp. Það verður ekki einu sinni gefið upp í hversu mörgum gerum mér tókst að ljúka leiknum.
Og bara til að nudda salti í sárin þá var þetta lokagerið hjá helv... gervigreindinni. Samborgari minn Bobby myndi ekki vera í neinum vafa um að þetta væri gyðinglegt samsæri, en ég er svo pólítískt réttur að ég ætla ekki að halda neinu slíku fram.
25.3.05
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli