21.7.04

Ultimate v. 2.2.0.1

Komst að því mér til mikillar skelfingar í gær að það var krítískur böggur í nýjustu ULTIMATE 10.000 útgáfunni, sem leiðir til tómra leiðinda ef einn leikmaður notar músina og annar leikmaður notar lyklaborðið. Var ég því tilneyddur til að setja plástur á bágtið, og er sá plástur nú tilbúinn til niðurhals á opinberu heimasíðunni.

Mæli ég með að þeir þúsundir æstra Krappetíkrappslesenda sem hafa þegar halað niður útgáfu 2.2.0.0 taki sig til og hali einnig niður hinni gríðarfersku útgáfu 2.2.0.1.

Engin ummæli: