6.10.04

Krappkrapp?

Ég bið þá lesendur Krappetíkrappsins sem efast höfðu um framtíð þess vinsamlegast að róa sig, því Krappetíkrappið er alls ekki dautt úr öllum æðum. Uppi eru metnaðarfull áform um að breyta þessu vefsetri í afþreyingarmiðpunkt veraldarvefsins með ítarlegri 5 ára áætlun.

Ég reyndar lýg því, þetta verður örugglega síðasta færslan hérna fyrir jól. Og þó segi ég það ekki.

Engin ummæli: