Rétt í þessu var Skaufadeild Krappetíkrapps að koma úr bæjarferð, og var hún að sjálfsögðu snilldarlega dokjúmenteruð af ritara hópsins. Ætlunin var að ná í páskaegg sem hún móðir mín hélt fram að hún hefði sent mér. Spennandi eller hur.

Þarna sést Rok versla sér ársbirgðir af uppáhalds ölinu sínu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli