20.5.02

Málþing
Ég dundaði mér við það í kvell að setja upp málþing (forum) á síðunni minn, þetta er ekkert official ennþá þar sem ég á eftir að tjúnna þetta til. Þarna gefst öllum tækifæri á að láta krappljós sitt skína og taka þátt í rauntímaspjalli.

Tökum nú höndum saman og sköpum okkar svæði á netinu, þar sem allir rífast og þrífast í sátt. Var þetta ekki klikkað kommersíal??!

Skráðu þig og tjáðu þig.

Engin ummæli: