16.7.02

Mjámjá?

Akureyringum fjölgaði enn meira í gær þegar ég gerði mér lítið fyrir og rölti niðrá bæjarskrifstofur í þeim tilgangi einum að segja að ég væri mættur á svæðið. Gleymdi að vísu að taka eitthvað vottorð með mér frá Svíaríki sem gerir það að verkum að það tekur án efa fleiri ár fyrir þessar fruntalegu breytingar að rúlla í gegn, en ég er svosem ekki að flýta mér frekar en fyrri daginn.

Engin ummæli: