24.9.05

Póllandskrapp III

Gaman að segja frá því að ef pöntuð er nautasteik á pólskum veitingastað, og beðið er um að fá hana medium steikta, þá eru greinilega allar líkur á því að niðurstaðan verði eitthvað í líkingu við þetta:Þessi steik bragðaðist reyndar ágætlega svona fyrir utan þetta svarta. Ég hafði bara ekki geð í mér að kvarta miðað við að fyrir þennan rétt var verið að rukka u.þ.b. 580 kr.

Engin ummæli: