Þessi Póllandsferð var óneitanlega svall hið mesta. Svo mikið svall að flestar þær myndir sem ég tók sem voru á annaðborð af fólki innihalda annað hvort mig í annarlegu ástandi eða þá einhverja vinnufélaga í tiltölulega annarlegu ástandi (enda var hægt að fá móhító á hlægilegu verði). Ég hef því enga aðra kosti en að pósta eftirfarandi myndum, sem gefa virkilega skemmtilegan þverskurð af Varsjárborg.
![](http://www.internet.is/vilst/IMG_0887.JPG.jpg)
![](http://www.internet.is/vilst/IMG_1076.jpg)
![](http://www.internet.is/vilst/IMG_1165.jpg)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli