30.1.05

KASSMÆER

Ef að þetta er ekki ástæða til að rjúfa þessa þrúgandi þögn á Krappetíkrappinu sem án efa hefur plagað æsta lesendur undanfarnar vikur þá veit ég ekki hvað.

Þegar Iron Maiden spiluðu í Laugardagshöll '91 eða '92 þá leyfði karl faðir minn mér ekki að fara sökum aldurs. Spurningin er: mun hann leika sama leikinn í þetta skiptið? Tjún inn nexxxt vík for mor njúws.

Ég er alltént mjög glaður maður í dag.

Engin ummæli: