11.6.02

Aftenging
Jæja, þá er komið að því að pakka tölvunni og taka netkapalinn úr sambandi...sem þýðir engin meiri feit nettenging sem ég hef notið hér síðustu þrjú ár. Næst er bara að borga aldeilis of mikið í einhverjar "feitar" nettingingar á Íslandi, sem eru samt sem áður krapp miðað við þessa sem ég er um það bil að fara að plögga úr sambandi. Krapp.

Engin ummæli: