Mér þætti gaman að vita hvort læknisfræðin eigi fræðilegt heiti yfir það ástand að þykja hver dagur ófullnægjandi nema tekist hafi a.m.k. einu sinni að slá hægh-skorið í Tetris. Þetta er allavega frekar sjúklegt ástand, því verður ekki neitað.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli