11.9.05

Svíapítsukrapp

Sá hluti dyggra lesenda Krappetíkrappsins sem hefur dvalið í Svíþjóð í lengri eða skemmri tíma, og þrá heitar en nokkuð annað að upplifa sænska flatbökugerð í eitt hinsta sinni, ættu að æsast mjög yfir eftirfarandi myndum. Aðrir ættu að æsast eitthvað minna.

Þessar hrottalega girnilegu flatbökur eru í boði Pizzeria Torino í Helsingborg.

Engin ummæli: