13.6.05

VAX-krapp

Annað merkilegt í minni aksjón-pökkuðu tilveru þessa vikuna var að mér tókst einnig að upplifa hljómleika með hljómsveitinni VAX í fyrsta skipti. Maiden og VAX sömu vikuna, hver hefði trúað því?

Egilshöllin og Kaffi Ak, hættuleg blanda.

Engin ummæli: