20.4.04

Kæfukrapp

Eitt sinn í fyrndinni myndaðist hefð fyrir því hér á Krappetíkrappinu að við félagarnir sem dvöldum í Svíaríki létum reglulega ljós okkar skína með hnyttnum myndasyrpum úr hversdagslífinu (má þá nefna Kryddukrapp og þegar halez fór í búðina).

Því miður þá dróst heldur úr þessu þegar við fluttum heim og losnuðum (blessunarlega?) við feitu nettenginuna okkar. Ég get hins vegar glatt æsta lesendur með því að ég fann nokkrar myndir sem teknar voru í kveðjuhófi mínu úr Skaufabæ sem eru alveg tilvaldar til að deila með umheiminum.

Æ giv jú: 9 tilbrigði við kæfu. Verðlaun veitt fyrir að giska á hverjir eru sænskir (þeir eru 2).





















Engin ummæli: