Til að halda sig innan leti-þemans þá fylgir þessu krappi 10 ára gömul mynd af ungum manni og kettinum hans. Fallegra samband manns og dýrs hefur örugglega aldrei sést á jarðkringlunni fyrr né síðar. Enda hlaut kötturinn ekki viðurnefnið "Búbúkisi" fyrir ekki neitt.
En aðaltilgangurinn með þessu öllu saman er að sjálfsögðu að tryggja að allar afmæliskveðjurnar sem ég fæ á morgun muni ekki hanga á einhverri eldgamalli færslu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli