Sem aukaefni með áður birtri umfjöllun Krappetíkrappsins um Roskilde 2007 birtast hér með svokallaðaðar "dílíted síns", þ.e. myndir sem hentuðu ekki til birtingar í upphaflegu umfjölluninni en eiga samt gríðarlegt erindi í að koma fyrir augu almennings.
Það þarf kannski ekki að taka fram að einhver lífskúnstner hafði setið heila kvöldstund ofaná samlokugreyinu á neðstu myndinni.
21.9.07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli