Plata vikunnar-krapp
Plata vikunnar að þessu sinni er þessi:
Síðustu tvær plötur með Incubus hafa nú ekki verið alltof hressar þó þær hafi átt sína spretti. Þessi er aftur á móti óendanleg snilld. Hver sjálfs-virðandi rokkari þarf að bæta henni í safnið E.F.O.A.E.
Krappetíkrappið fagnar líka þeim orðrómi að þeir séu mögulega á leið til landsins með tónleikahald í huga, ekki nema bara vegna tækifærisins að sjá söngspíruna fara úr að ofan (varð vitni að því á Reading 2002, það var hrottalegt).
21.2.04
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli