9.9.03

Sunnudagskrapp

Í gærmorgun var ég vakinn af símhringingu klukkan að verða 11, en þar á undan hafði ég sofið vært í þeirri trú að þann daginn væri sunnudagur. Sem betur fer tókst vinnufélaga mínum á hinni línunni að leiðrétta þann misskilning.

Engin ummæli: