9.11.02

Hin barnabók ársins

Vegna fjölda áskorana hefur framhaldið að hinni sívinsælu sænsku barnabók Vari och truckalässan þegar verið gefin út hér á landi.

Hefur hún hlotið nafnið Vari: Truckalässans återkomst och fjallar hún um enn frekari samskipti Vara och hinnar übervärgjörnu truckalässu.

Sem fyrr er það Sigrún Eldjárn sem myndskreytir.

Engin ummæli: