16.7.02

Lénkrapp

Ég verð nú að viðurkenna að ég öfunda RobbaK örlítið yfir að vera með svona últrahipp lén sem er vel prenthæft á allskyns bissnesskort af öllum stærðum og gerðum. Það er því metnaður minn að koma mér upp einu slíku. Mér dettur helst í hug lénið www.fulluríeiginælu.com þar sem yrði helst að finna myndir af mér og minni fjölskyldu í annarlegum ástöndum (jafnvel hætt við því að ég sýni brjóstin eins og er víst svo móðins nú til dags). Þyrfti samt helst að sofa á því.

Engin ummæli: