3.6.02

Sumarlúkkskrappið 2002
Góðir gestir, Farbrorinn tók sig til og uppfærði lúkk síðunnar sem nú skartar sumarlúkkinu 2002. Þetta útlit er fyrir margar sakir mjög merkilegt, til dæmis tekur þú væntanlega eftir því að innihald síðunnar er nú á hægri hlið skjáflatarins. Þetta útlit á að hofða til stærri markhóps og vonir okkar eru bundnar við að ná stærri hlutdeild í íslenska krappmarkaðnum (eða allt að seytján prósent aukningu miðað við núlegið) með þessu fruntalega ferska lúkki.
Ég vill þakka Farbrornum fyrir þessa andlitslyftingu krappetíkrappsins og óska kröppurum nær og fjær gleðilegs krappsumars.

góðar stundir

Engin ummæli: