22.6.02

Hef núna loksins fengið undratölvuna mína sem getur flogið og allt. Hún er últrakúl og hefur jafnvel internetaðgang mögulegan. Hún gerir mér einnig kleyft að láta tímann sem ég er í vinnunni á nóttunni líða hraðar við tölvuleikjaiðkun. Þessi tölva hefur sem sagt aukið lífshamingju mína um heil 18%. Nú getur bloggið loksins hafist, Franzsyni til mikillar gleði. Postaði þetta líka sem komment hjá Villa fænda hérna rétt áðan þar sem ótrúleg tölvufærni mín og -skilningur er gríðarleg. Þetta stendur allt til bóta.

Engin ummæli: